10.3.2014 | 23:38
Ofbeldi
Þetta er ekki íþrótt. Þetta er viðbjóður sem einungis heilalausir einstaklingar iðka. Hlífið börnunum okkar við þessu ógeði. Ekki hampa þessu sem "íþrótt"
Þetta er ekki ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Þorgeir Magnússon
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ummæli þín bera nú svolítinn keim af vanþekkingu.
Það er þitt að hlífa þínum börnum við að horfa á þetta ef þú telur þau bera skaða af. Sá skaði stafar þá vanhæfni þini til skýra út fyrir viðkomandi barni hvað er að gerast.
Þekkjandi hvorki þig né Gunnar Nelson, annað það sem ég hef séð á opinberum vettvangi þá er þú nú líklegri til að beita aðra ofbeldi en Gunnar, að mínu mati. Þú virðist ekki vita hvað ofbeldi er.
Allar íþróttir ganga útá að sigra andstæðinginn innan þeirra reglna sem um leikinn gilda. Sennilega er hvergi borin ein mikil virðing fyrir andstæðingnum en einmitt í svona einstaklingsíþróttum þar sem nándin við andstæðingin er svona mikil.
Einstaklingur sem beitir annan einstakling obeldi ber ekki virðingu fyrir þeim einstaklingi og uppsker heldur ekki virðingu annara fyrir.
Þetta er hinsvegar ekki hættulaus íþrótt frekar en flestar aðrar. Þú þarft að gæta að því að barnið þitt fari ekki að herma eftir skíðatökkvara sem það sér í sjónvarpi frá olympiuleikunum.
Slys og meiðsli eru sennilega mun tíðarið í öðrum íþróttagreinum en þessari.
Það sem ég hef séð til Gunnars þá er hann óneytanlega miklu betir fyrirmynd unglinga en t.d. þessi Justin Bieber sem virðist vera átrúnaðargoð allt of margra.
Landfari, 11.3.2014 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.