Kennarar og nemendur

Námsframvinda og framtíđaráćtlanir fjölda ungmenna eru í hćttu. Kennurum er nákvćmlega sama. Ţeir leika sér međ framtíđ metnađarfulls námsfólks.  Hvađ á ađ greiđa kennurum í laun, sem ekki geta kennt börnum ađ lesa sér til gagns á tíu árum?  Stutta svariđ er:  Ekkert.  Ómenntađur mađur kenndi mér ađ lesa mér til gagns á örfáum mánuđum, sex ára gömlum. Kennarar eru á villigötum, eins og svo oft áđur.
mbl.is Eldri nemendur áhyggjufullir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má bjóđa flugstjóranum 240 ţús. krónur útborgađ í laun mánuđi, líklega svona 4x lćgri laun en hann hefur nú ţegar? Vissir ţú ađ ţađ krefst 5 ára háskólamenntunar ađ verđa kennari, á leik-grunn- og framhaldsskólastigi? Kennarar eru eins misjafnir og ţeir eru margir, ţađ á einnig viđ um foreldra nemenda ţeirra.

Ţórđur (IP-tala skráđ) 18.3.2014 kl. 21:58

2 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Ég skil rök ţín Ţórđur.  En hvernig er ţessi 5 ára háskólamenntun nýtt, ef hún megnar ekki ađ skila ţví sem 3ja-4ra á barnamenntun skilađi uppúr miđbiki síđustu aldar.  Stjúpafi minn hafđi ţá menntun úr sveitaskóla á Hornafirđi frá fyrrihluta 20. aldar.  Hann skilađi af sér fluglćsu barni ínn í fyrsta bekk í barnaskóla.  Ţađ eru verulegir vankantar á íslenzku skólakerfi.  Börn sem flytja hingađ frá Evrópu og fara inn bekk sem hćfir ţeirra aldri, eru yfirleitt ađ lćra hluti sem ţau höfđu lćrt einu til tveimur árum áđur erlendis.  Er einhverra ára menntun í Kennaraskóla Íslands ađ skila ţví sem hún ćtti ađ skila?  Hćfni íslenzkrar kennarastéttar virđist vera ofmetin.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 18.3.2014 kl. 23:37

3 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Ég átti viđ 3ja-4ra ára barnamenntun. Afsakiđ ritvilluna.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 18.3.2014 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 11

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband