Kominn tími til

Þetta er frábært.  Skaðinn sem "norræna velferðarstjórnin" undir hennar forystu hefur þegar valdið, er þó skelfilegur.  Þessi ríkisstjórn hefur dýpkað kreppuna sem við lentum í(eða að einhverju leyti komum okkur í) verulega.  Hún hefur nokkra mánuði til að valda enn meiri skaða.  Það hefði ekki tekið okkur nema tvö ár að rétta töluvert úr kútnum, kannski skemur ef ekki hefði verið brugðið fæti fyrir atvinnulífið, að hætti vinstri stefnu.

Nú væntum við bara samskonar yfirlýsingar frá Steingrími J. Sigfússyni.  Þar með væri þjóðin laus við mestu afglapa og skaðvalda íslenzkrar stjórmálasögu.

Samfylkingin og vinstrigrænir kusu yfir sig þessa forystu.  Það sýnir glögglega að hvorugur þessara flokka hefur þann pólitíska þroska sem þeir þurfa að geta talizt stjórntækir.


mbl.is Jóhanna ætlar að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Fer ekki fram minningarathöfn??

Vilhjálmur Stefánsson, 27.9.2012 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband