Er þess nú þörf?

Ekki átti ég von á forræðishyggju sem þessari hjá núverandi ríkisstjórn.  Geri ráð fyrir að þetta komi frá vinstri.  Vona það að minnsta kosti, þá verður þetta skotið í kaf.  Krakkar hafa sýnt að þau ráða mjög auðveldlega við þessar vespur.  Það er foreldranna að brýna fyrir börnum sínum rétta notkun þeirra.  Reiðhjól og skokkarar hafa velt fleirum um koll en þessar vespur.  Vissulega er mun á fjölda á vespum, hjólum og skokkurum.  Það réttlætir þó ekki ofstjórnunaráráttu að hætti vinstri manna.  Er þá ekki rétt að setja einnig aldurstakmark og krefjast prófs á hlaupaskó?
mbl.is Skellinöðrupróf þurfi á rafmagnsvespu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband