Til hamingju framhaldsskólakennarar

Til hamingju.  Ţetta var vel gert.  Nú ţurfum viđ bara ađ hćkka laun grunnskólakennara ţađ mikiđ, ađ ţeim takizt ađ kenna grunnskólanemum ađ lesa sér til gagns á tíu árum, sem ţeim hefur ekki tekizt almennilega hingađ til, örugglega vegna lágra launa.  Annars hafa ţeir nemendur sem ţeir skila frá sér ekkert í framhaldsskóla ađ gera.
mbl.is Geti leitt til 29% launahćkkana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Ég verđa ađ bćta ţví viđ, ađ á mínum barnaskólaárum var sex til sjö ára börnum kennt ađ lesa sér til skemmtunar og gagns á örfáum mánuđum.

Ţađ er ekki hćgt ađ kenna nútímatölvunotkun um torlćsi barna.  Ţađ ţarf líka ađ lesa ţađ sem stendur á tölvuskjám og skilja ţađ.

Sennilega er einungis um ađ kenna lágum launum grunnskólakennara á torlćsi íslenzkra barna.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 4.4.2014 kl. 21:08

2 identicon

Verđugar hugleiđingar Kristján,

en látum viđ ekki bara markađslögmálin stjórna ţessu.

E.t.v. er lćsi ekki eins mikilvćgt og viđ höldum, fyrst hér er enn vinnandi fólk, hvort sem lćst eđa ekki.  E.t.v. fá ţeir sem kunna betur ađ lesa, eđa kenna sjálfum sér ađ lesa á eldri árum einhverja betri vinnu ef markađurinn sćkist eftir ţví.   Síđan er líka hćgt ađ flytja inn vel lćst fólk frá spáni og öđrum löndum ef markađurinn ţarf á ađ halda.

 J.

Jonsi (IP-tala skráđ) 4.4.2014 kl. 22:26

3 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Ţakka ţér fyrir athugasemdina Jónsi.  Ađ sjálfsögđu var um íróníu ađ rćđa af minni hálfu.  SA ţarf ekki, ađ ţeirra áliti, á menntuđu fólki ađ halda heldur ađeins fólki sem nota má í fiskvinnslu.  Vel getur veriđ, ađ viđ verđum ađ flytja inn lćst fólk frá Spáni eđa öđrum Evrópulöndum, til ađ sinna störfum sem krefjast ţekkingar.

Ţađ hefur veriđ vel ţekkt nokkuđ lengi, ađ grunnskólamenntun á Íslandi er einhver sú lélegasta í Evrópu.  Börn sem koma til Íslands frá Lúxembúrg fara tvö ár aftur í tímann viđ ađ setjast í íslenzkan skóla sem talinn er hćfa ţeirra aldri hér.  Áhrifavaldar í kennslu hérlendis eru til ađ mynda fólk sem útskrifast hefur úr kennara "há" skóla Íslands.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 5.4.2014 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband