Öryggi? Hvílíkur brandari.

Fyrir nokkrum dögum kom upp atvik, sem ekki er unnt að kalla neitt annað en glæpsamlega vanrækslu ISAVIA við öryggisgæzlu á Keflavíkurflugvelli.  Tveir menn komust framhjá öllum "öryggisventlum" ISAVIA og komust um borð í flugvél.  Það voru starfsmenn flugrekandans sem fundu mennina og ISAVIA á engan þátt í þvi að ekki fór verr.  Flugrekendur treysta því, að flugvélar þeirra séu öruggar á Keflavíkurflugvelli.

Ljóst er, að ekki er unnt að treysta því að svo sé.  Svo virðist, sem hver sem er geti komist með sjálfan sig og þá væntanlega sprengju um borð í flugvélar á Keflavíkurflugvelli, í boði ISAVIA.  Öryggisvörðum þeirra er þó vorkun.  Þeir eru uppteknir við að klæða farþega úr skónum og gegnumlýsa yfirhafnir áhafna og gera ekki annað á meðan.  Mikilvægt er að hafa forgangsatriðin á hreinu.


mbl.is Óþarfa eftirlit í Leifsstöð?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband