28.6.2012 | 18:35
Það er hægt að komast fram hjá þessu
Í rauninni er ekki flókið að búa svo um hnútana, að uppfylla ósk Freyju og annarra sem aðstoð þurfa að halda í kjörklefanum.
All sem gera þarf er að skipa aðstoðarmann sem hinn fatlaði óskar, sem fulltrúa kjörstjórnar, til að aðstoða þann tiltekna einstakling. Þá er málið leyst, að minnsta kosti í huga okkar sem telja að eðlilegir hlutir hljóti að vera leyfðir, séu þeir ekki beinlínis bannaðir
Þá mun ég ekki kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Þorgeir Magnússon
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.