3.5.2012 | 19:53
Ótrúlegt
Ætlar íslenzkum undirlægjuhætti aldrei a linna? Íslenzkir sjómenn gáfu líf sitt til bjargar Bretlandi í seinni heimsstyrjörld. Við vorum líflína milli Bandaríkjanna og Bretlands á þeim tíma. Þakkir Breta birtast í því að setja hryðjuverkalög á Ísland! Það er gaman að hlusta á hinn tungumjúka skipstjóra, en ekki má gleyma því að Bretar eru óvinir okkar.
Breskt herskip í Sundahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Þorgeir Magnússon
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Bannaði Jón Gnarr ekki eitthvað herskip hér fyrir nokkru?
Hvar er hann núna? Eitthvað slæmur greyið?
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.