Hvaða samningi?

Skilja þingmenn og aðrir áhangendur Samfylkingarinnar það virkilega ekki, að aldrei verður um neinn samning milli Íslands og ESB að ræða?

Innganga Íslands í ESB snýst um AÐLÖGUN!  Ísland semur ekki um eitt eða neitt, heldur LAGAR SIG AÐ STJÓRNARSKRÁ OG REGLVERKI ESB.  Aðildarviðræður snúast um aðlögun, ekki samninga um frávik, það eru engin frávik í boði hjá ESB.

Vitakuld veit Samfylkingin þetta.  Hún kýs hinsvegar að blekkja þjóðina.  Það sem Samfylkingin veit þó ekki, er að henni tekst ekki að blekkja þjóðina.  Umræddur flokkur er þó svo veruleikafirrtur og svo úr tengslum við þjóðina að hann gerir sér ekki grein fyrir því.  Landráð Samfylkingarinnar verða aldrei liðin, hvað sem þingtrúðurinn Össur Skarphéðinsson malar um aukið fylgi við umsókn.  Hvað skyldi Össur hafa verið að drekka, þegar hann komst að þeirri niðurstöðu?

Samfylkingin er bezt geymd á Jótlandsheiðum, í öruggu skjóli ESB.  Kratar haf alltaf verið á móti sjálfstæði Íslands.

LANDRÁÐ MÁ EKKI LÍÐA.


mbl.is Meirihluti með góðum samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég mundi frekar segja að það er verið að bæta stjórnsýsluna... ekki aðlaga.

ESB gagnrýndi skipun dómara á Íslandi. T.d gat Árni Matt skipað son Davíðs Oddsonar sem dómara á Austurlandi. ESB finnst þetta óviðunandi og ég er algjörlega sammála.

Ef það er enginn samningur og við munum bara fá eitthvað hrákasmið til þess að kjósa um í þjóðaratkvæði þá verður samningurinn kolfelldur. Þannig að andstæðingar ESB verða glaðir.

Ég vill svo bæta við að fólk sem notar stór og óviðeigandi orð einsog landráð um hlut sem er ekki í líkingu við þann glæp er mjög ótrúverðugt.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.7.2010 kl. 17:32

2 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Fólk sem er of huglaust til að skrifa í eigin nafni er ekki sérlega trúverðugt.

Kristján Þorgeir Magnússon, 25.7.2010 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband