23.6.2010 | 21:57
Réttmætt mat.
Hugsanlega vilja menn fílósófera út og suður um orð Þórs Saari.
Þess þarf þó ekki. Þarna hittir hann naglann á höfuðið. Málið er ekkert flóknara.
![]() |
Taka stöðu gegn almenningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Þorgeir Magnússon
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála! Gylfi Magnússon hefur ekkert með þetta mál að gera og hann gengur erinda einhverra annarra en þjóðarinnar sem hann er á launum hjá ...helvískur.
corvus corax, 23.6.2010 kl. 22:15
Sammála!
Það er sennilega einsdæmi í veröldinni að þegar lögbrjóturinn hefur verið staðinn að verki og dæmdur á æðsta dómstigi þá stigi fulltrúi stjórnvalda fram og beinlínis krefjist þess að fórnarlambið taki þátt í kostnaðinum af því að hinn seki sé dæmdur til að fara að lögum. Sumir hafa nú verið dæmdir í sektir og jafnvel fangelsi fyrir minni sakir en þetta. Nú telja forystumenn bankanna með viðskiptaráðherra í broddi fylkingar að það eigi að semja um þessi mál. Hvernig hefur skuldurum gengið að semja við þessa háu herra hingað til ?
Páll Árnason (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 22:27
MAFÍA ÍSLANDS
Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 22:52
Þetta er HÁRRÉTT !
Kristín (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 23:37
Við getum ekki samið það er of seint nú er tími uppgjörs og það mun verða blóðugt fyrir bankana og fjármögnunarfyrirtækin!
Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.