Fáfróð samfylkingarkona

Þó börn komi saman og geri sér glaðan dag með fjölskyldum sínum, er þetta ekki dagur barnanna sem slíkur.  Þetta er þjóðhátíðardagur Íslendinga, takn sjálfstæðis þjóðarinnar.  Þetta ætti samfylkingarkonan að vita, þó fáfróð sé.  Rétt er að benda á, að ÍTR hefur málfrelsi eins og allir aðrir, þó henni líki það ekki.

Forverar samfylkingar hafa alla tíð verið á móti sjálfstæði Íslands, enda skorti þá alltaf það þor og þá ábyrgð sem sjálfstæði leggur hverjum og einum á herðar.

Samspillingin er best geymd í fjósum á Jótlandsheiðum, enda lögðust forverar hennar eindregið gegn sambandsslitum okkar við Dani og þar með gegn sjálfstæði Íslands.


mbl.is Varpi ekki skugga á 17. júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

HEYR!!

Hjörtur J. Guðmundsson, 21.5.2010 kl. 16:43

2 identicon

Gott hjá þér. Er ekki hægt að senda þessa kerlingu til Brussel pg borga bara farið aðra leiðina?

Loftur Jónsson (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 16:53

3 identicon

Þessi hugmynd er asnalegur patriotismi sem gerir okkur enn hlægilegri en við þegar erum á meðal þjóða.

Við þurfum á aðstoð að halda, einhver verður að taka í hendina  á óvitanum, svo hann fari sér ekki algjörlega að voða.

Umsókn um aðild að EU varpar engum skugga á þjóðhátíðardaginn. Það er hrunið, vanhæfnin og sýndarmennskan sem gerir það, en ekki integration í EU.

Hættum þessari afneitun og afturhaldssemi.  

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 18:10

4 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Kæri Haukur.  Þakka þér kærlega fyrir inlegg þitt.  Ég virði skoðun þína, þó ég sé henni ekki sammála.

Ég vona að ég móðgi þig ekki, en þetta viðhorf finnst mér vera í takti við forsjárþörf Samfylkingarfólks, sem enga ábyrgð getur tekið, síst af öllu á sjálfu sér.

Við erum ekki óvitar sem halda þarf í höndina á, né erum við þurfalingar háðir náðarsamlegri utanaðkomandi aðstoð til að existera.  Við erum jafnhæf og aðrir til að vera okkar eigin örlagavaldar

Sjálfstæði og sjálfræði krefst hugrekkis.  Sjálfstæði og sjálfræði útheimtir áræði og styrk.  Vinsamlega hafðu það í huga.

Kristján Þorgeir Magnússon, 21.5.2010 kl. 22:22

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Góður pistill

Sigurður Þórðarson, 22.5.2010 kl. 05:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Þorgeir Magnússon

Höfundur

Kristján Þorgeir Magnússon
Kristján Þorgeir Magnússon
Flugstjóri með siglingadellu, BA gráðu í sálarfræði, framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun og viðskiptafræði og hef starfað töluvert sem kennari undanfarin ár. Aðhyllist frjálshyggju, enda sjálfstæðismaður. Ber virðingu fyrir íslenzkri náttúru og nýt þess að ferðast um hálendi sem láglendi landsins. Uppáhalds tilvitnanir: "Cogito, ergo sum" og "Sapere aude".

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband